fbpx
4. desember 2007

Menningarráð Suðurlands úthlutaði styrkjum  til menningarstarfs á Suðurlandi við  hátíðlega athöfn í Listasafni Árnesinga í Hveragerði sl.sunnudag.   Ávörp fluttu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Róbert Marshall aðstoðarmaður samgönguráðherra og  Jóna Sigurbjartsdóttir formaður Menningarráðs Suðurlands.  Styrkina afhentu Þorgerður Katrín og Dorothee Lubecki menningarfulltrúi Suðurlands. view full post »