fbpx
25. október 2007

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga verður haldið 1. og 2. nóvember nk. skv. eftirfarandi dagskrá.  Þar verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Ársþingið munu sækja um 70 sveitarstjórnarmenn og embættismenn sveitarfélaganna auk gesta.  Meðal gesta ársþingsins fundarins verða Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og þingmenn kjördæmisins. Meðal fyrirlesara á þinginu