fbpx
1. október 2007

Undirritaður var samningur um samstarfsverkefni um starf iðjuþjálfa á Suðurlandi þann 27. september 2007.  Samninginn undirrituðu Magnús Skúlason framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Laufey Jónsdóttir framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Suðurlandi. view full post »