Menningarfulltrúi ráðinn 29. júní 2007 Fréttir Á fundi Menningarráðs Suðurlands, sem haldinn var 26. júní sl., var Dorothee Lubecki ráðin menningarfulltrúi Suðurlands úr hópi 21 umsækjanda. Dorothee hefur undanfarin 11 ár starfað sem ferðamálafulltrúi Vestfjarða. view full post » Read more ...