fbpx
16. október 2006

Vaxtarsamningur Suðurlands var undirritaður sl. föstudag á Hótel Hvolsvelli.  Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði samninginn fyrir hönd ríkisns og hélt ávarp.  Í máli hans kom m.a. fram að vaxtarsamniningar færðu aukið vald til heimamanna og  efldu frumkvæði og samstöðu í byggðarlögunum. Meginmarkmið samningsins eru: að  efla Suðurland sem eftirsóttan valkost til búsetu,að auka samkeppnishæfni svæðisins