fbpx
13. september 2006

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var haldið 7. og 8. september sl. á Hótel Örk í Hveragerði.  Þingið sóttu um 100 manns, þar af 53 kjörnir fulltrúar.  Þar voru haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags, Heilbrigðiseftirlits, Skólaskrifstofu og Sorpstöðvar.  Þingið samþykkti ályktanir um ymis mál, sem hægt er að kynna sér nánar hér á síðunni.  Á þinginu voru