Í tillögu að 12 ára samgönguáætlun, sem nú er til umfjöllunar á Alþingi, er ekki gert ráð fyrir að framkvæmdum við Suðurstrandarveg ljúki fyrr en í lok tímabilsins.. Af þessu tilefni hafa stjórnir Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum samþykkt eftirfarandi sameiginlega ályktun um málið: view full post »