fbpx
29. janúar 2007

Primordia ráðgjöf ehf. (www.primordia.is), hefur tekið að sér að undirbúa stofnun „Háskólafélag Suðurlands hf.“, eins og vinnuheiti verkefnisins er í dag, sem á að miðla, og hugsanlega skapa, háskólanám á Suðurlandi.  Verkefnið er kostað af Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands og hefur það að markmiði að miðla háskólanámi á Suðurlandi og byggja upp umhverfi í tengslum við það sem