Á morgun þriðjudaginn 7. nóvember verður haldinn fundur um nýjar hugmyndir vegna Suðurlandsvegar og uppbyggingar umferðarmannvirkja. Fundurinn fer fram í Tryggvaskála á Selfossi frá kl. 12:00-13:40. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. view full post »