Tekið hafa gildi lög um umhverfismat áætlana sem varða skipulagsáætlanir sveitarfélaga og áætlanir stjórnvalda í einstökum málaflokkum, s.s. um samgöngur og orkumannvirki. Lögin verða kynnt á opnum fundi á Þjónustuskrifstofu verkalýðsfélaganna, Austurvegi 56, 3. hæð, mánudaginn 9. október kl. 14.00 ásamt breytingum á lögum vegna efnistöku í eldri námum. view full post »