Í gær , 25. september, var undirritað samkomulag um stofnun Suðurlandsvegar ehf. Stofnendur félagsins eru Sjóvá, Sveitarfélagið Árborg, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grafningshreppur, Mjólkursamsalan og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. Markmið félagsins er að stuðla að umræðu um flýtingu Suðurlandsvegar og benda á nýja valkosti í því samhengi. Hlutafé félagsins er tíu milljónir króna. Á fundinum