Nú í september urðu breytingar á skrifstofu SASS. Bóel Sigurgeirsdóttir bókari sem starfað hefur á skrifstofunni undanfarin 7 ár hættir þar sem hún er að hefja háskólanám. Við starfi hennar tekur Ragnheiður Óskarsdóttir sem um árabil hefur starfað á skrifstofu Alpan á Eyrarbakka. Um leið og við bjóðum Ragnheiði velkomna til starfa þökkum við Bóel