Íbúafundur var haldinn mánudaginn 23. september í Grænumörk á Selfossi þar sem íbúar Árborgar tóku þátt í að forgangsraða atriðum úr SVÓT-greiningu, sem byggir á könnun sem íbúar sveitarfélagsins svöruðu í vor. Fundargestir voru einnig fengnir til að móta framtíðarsýn með skapandi hætti, hvort sem það var í formi skrifa, teikninga eða jafnvel vísugerðar. Að