fbpx
28. maí 2018

Lýsing Þema verkefnisins er lífríki Vestmannaeyja. Hvert aldursstig fær úthlutað sínum fugli, fiski og plöntu.  Bæklingar hafa verið útbúnir með fróðleik og myndum af viðfangsefnunum. Bæði er um að ræða ljósmyndir af viðkomandi lífverum en einnig teikningar frá Jóni Baldri Hliðberg. Við komuna á safnið fá börnin þessa bæklinga afhenta og hefjast handa að lesa