fbpx
10. janúar 2018

Unnin hefur verið íbúakönnun á Suðurlandi fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Verkefnið var eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands á árinu 2017. Vífill Karlsson, ráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósent við Háskólann á Akureyri framkvæmdi könnunina fyrir SASS, í september og október s.l. Kannaður var hugur Sunnlendinga til búsetuskilyrða, aðstæðna á vinnumarkaði ásamt nokkrum