Byggðastofnun, Austurbrú, Breiðdalshreppur, Samband íslenskra sveitarfélaga og SSA standa saman að ráðstefnu á Breiðdalsvík 14.-15. september, þar sem fjallað verður um stöðu og þróun landsbyggðanna á Íslandi út frá nýlegum rannsóknum og þróunarverkefnum. Laila Kildesgaard framkvæmdastjóri svæðissveitarfélagsins Borgundarhólms, sem er dönsk eyja með 40 þúsund íbúa og liggur mun nær S-Svíþjóð en Danmörku, mun einnig