FENÚR, fagráð um endurnýtingu og úrgang, í samvinnu við WASTECOSMART, stendur fyrir málþingi um hringrásarhagkerfið og þau tækifæri sem felast í því fyrir sveitarfélög og aðra aðila til að stýra meðhöndlun úrgangs í framtíðinni og taka jafnframt á öðrum knýjandi umhverfismálum eins og t.d. loftslagsbreytingum. Málþingið fer fram 30. ágúst frá kl. 9:30 til 12:15 á Nordica