Þann 4. mars sl. rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbygginarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 122 umsóknir, skiptast umsóknir í eftirfarandi flokka, menningarverkefni og atvinnu- og nýsköpunarverkefni. Í flokk menningarverkefna bárust 91 umsóknir og 31 umsóknir í flokka atvinnu- og nýsköpunarverkefnum. view full post »