Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun vorið 2016. Um er að ræða 66 styrki til verkefna hringinn í kringum landið, en sérstaklega var horft til öryggismála. Alls nema styrkir til einstakra verkefna tæplega 596 m.kr. en 51. m.kr. verður úthlutað sérstaklega af ráðherra ferðamála til brýnna verkefna vegna