Samband íslenskra sveitarfélaga boðar á heimasíðu sinni, til málþings og námskeiðs undir yfirskriftinni Jafnrétti í sveitarfélögum, í samstarfi við Jafnréttisstofu og jafnréttisráð. Hvoru tveggja fer fram á Grand hóteli í Reykjavík, málþingið fimmtudaginn 31. mars og námskeiðið föstudaginn 1. apríl. view full post »