Á vef Hagstofu Íslands má sjá samantekt á kjötframleiðslu og neyslu á kjöti á árinu 2015. Þar kemur fram að framleidd voru 29.870 tonn af kjöti árið 2015 sem er 1,8% meira en árið 2014. Tæp 10.200 tonn voru framleidd af lamba- og kindakjöti, rúm 8.300 tonn af alifuglakjöti, 6.800 tonn af svínakjöti, 3.600 tonn af nautgripakjöti