Allir lesa, landsleikur í lestri stendur nú yfir og líkur 21. febrúar. Keppt er í liðum og mældur sá tími sem liðin verja í lestur. Sveitarfélagið Ölfus trónir nú á toppnum með meðallestur á íbúa rúmar 12 klukkustundir og í öðru sæti er Hveragerðisbær. view full post »