Hægt er að kaupa allar gerðir farmiða og korta á vefsíðu Strætó undir flipanum „Kaupa kort„. Fargjöldin má greiða með greiðslukorti og fá þau heimsend. Fyrir þá farþega sem óska aðstoðar við kaup á persónulegum tímabilskortum (Rauðum, Grænum, Bláum, o.s.frv.) geta fengið aðstoð á eftirfarandi stöðum: view full post »