Á fundi bæjarráðs Árborgar fimmtudaginn 28. janúar sl. var eftirfarandi bókun samþykkt: Bæjarráð Árborgar fer þess á leit við Vegamálastjóra að Vegagerðin breyti skilgreiningu á vetrarþjónustu fyrir Suðurstrandarveg á þann hátt að þjónusta á veginum verði færð upp um þjónustuflokk. Nú fellur Suðurstrandarvegur í þjónustuflokk 4, líkt og vegir þar sem meðalumferð nemur innan við 100