fbpx
29. september 2015

Á fundi verkefnastjórnar Sóknaráætlunar Suðurlands 23. september s.l. var ný stefnumörkun samþykkt fyrir landshlutann. Stefnumörkunin tekur til eftirfarandi málaflokka; a) menning, b) atvinnuþróun og nýsköpun og c) menntun, mannauður og lýðfræðileg þróun svæða. Um er að ræða stefnumarkandi plagg við gerð og mótun næstu sóknaráætlunar landshlutans. Stefnumörkunin er í senn leiðarvísir og viðmið við val