ART verkefninu mun ljúka frá og með næstu áramótum ef ekki er tryggt fjármagn til rekstursins. Velferðarráðuneytið veitti 27 milljónum króna til reksturs ART verkefnisins í fyrra og sveitarfélög á Suðurlandi greiddu ríflega 8 milljónir. Skv. fjárlögum nú fellur styrkur niður til verkefnisins. Starfsmenn ART eru þrír og hafa 250 fjölskyldur sótt þjónustu ART-þjálfara frá því