RÚV efnir til opinnar umræðu víðsvegar um landið um þjónustu og starfsemi Ríkisútvarpsins og hlutverks fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu. Málþing verður haldið á sex stöðum á landinu nú í september og október. RÚV býður alla áhugasama velkomna til að hlusta á erindi og taka þátt í umræðum. Nú er röðin komin að Selfossi og verður málþing