fbpx
1. júlí 2015

Á meðfylgjandi yfirliti sem SASS hefur unnið,  sést hvernig þróun skráðra sumarhúsa hefur verið milli sveitarfélaga frá 1997 til 2013. Af fimm töluhæstu sveitarfélögunum í lok árs 2013 eru tvö á Suðurlandi, Grímsnes-og Grafningshreppur og Bláskógabyggð. Næst kemur Borgarbyggð og þar á eftir eru Kjósarhreppur og Skorradalshreppur. Grímsnes-og Grafningshreppur ber af öðrum sveitarfélögum í fjölda skráðra