Í mars sl. stóð SASS fyrir ráðstefnu á Hellu um skipulagsmál. Ráðstefnan var vel sótt og margir áhugaverðir fyrirlestrar fluttir. Anton Kári Halldórsson flutti erindi um skipulagsmál í Kötlu Geopark, Gísli Gíslason flutti erindi um rammaskipulag fyrir suðurhálendið, Guðjón Pétursson flutti erindi um skipulag og orkumál, Hafdís Hafliðadóttir flutti erindi um skipulag hafs og stranda,