Eitt helsta áhersluatriði á ársþingi SASS í október sl. var að greina þörf fyrir hjúkrunarheimili á Suðurlandi. Á vegum SASS var fljótlega hafin vinna við upplýsingaöflun og sendir út spurningalistar til forstöðumanna hjúkrunarheimila á Suðurlandi. Við gerð skýrslunnar var byggð á upplýsingum er bárust úr könnuninni. view full post »