Minjastofnun Íslands ásamt áhugafólki um minjar, standa fyrir ráðstefnunni Strandminjar í hættu – lífróður, næstkomandi laugardag, 18. apríl. Ráðstefnan verður haldin í salnum Kötlu á Hótel Sögu og stendur frá kl. 13:00 til kl. 16:30. Á ráðstefnunni munu innlendir og erlendir fyrirlesarar fjalla um minjar við ströndina, stöðu mála og hvað hægt er að gera