fbpx
31. mars 2015

Samband íslenskra sveitarfélaga birtir auglýsingu í dag þar sem Suffolk-hérað í Bretlandi óskar eftir samstarfsaðila  í Erasmus+ verkefni um hreyfingu ungra barna. Markmið verkefnisins er að finna leiðir fyrir sveitafélög til að efla hreyfingu og íþróttaiðkun hjá börnum á aldrinum 0-5 ára. view full post »