Leiksýning (einþáttungur) um Grettir sterka Ásmundarson leikinn af Elfari Loga Hannessyni og fyrirlestur Einars Kárasonar um Gretti verður á lofti Gamla-bankans á Selfossi laugardaginn 11. apríl og sunnudaginn 12. apríl n.k., sjá meðf. auglýsingu Allur ágóði sýninganna rennur í Fischersetrið. Viðburðurinn um Gretti hefst kl. 20:00 á lofti Gamla-bankans, og húsið opnar kl. 19:30. Miðaverð