„Frumkvöðladagur Uppsveitanna“ verður haldinn á Café Mika í Reykholti, fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00 Dagurinn er haldinn í samstarfi sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu, markmiðið er að stuðla að nýsköpun og hvetja hugmyndaríkt fólk til dáða. Hugað verður að því hvernig má komast frá hugmynd til framkvæmdar. Stoðkerfið verður kynnt ásamt styrkjamöguleikum og reynslusögum deilt. Í