fbpx
19. febrúar 2015

Fanney Björg Sveinsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi SASS – Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á Hornafirði, er mætt aftur til starfa eftir fæðingarorlof. Fanney veitir margþætta ráðgjöf og handleiðslu til frumkvöðla, fyrirtækja, rekstraraðila og einstaklinga. Þjónustan felst m.a. í handleiðslu við gerð rekstrar- og viðskiptaáætlana og  styrkumsókna. Auk þess er hægt að kanna leiðir og möguleika til hagræðingar,