fbpx
21. janúar 2015

Samningur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og ríkisins um menningarmál hefur ekki verið gerður fyrir árið 2015. Verið er að vinna að nýjum samningum milli ríkis og sambanda sveitarfélaga á landsvísu. Talsverðar breytingar eru fyrirhugaðar en ætlunin er að sameina í einn samning menningarsamninga, vaxtarsamninga og samninga um sóknaráætlun. Þar með verður væntanlega til nýr sjóður