fbpx
19. janúar 2015

Fundur um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verður haldinn á Grand Hóteli í Reykjavík, föstudaginn 23. janúar kl. 11:45 Fyrirsögn ráðstefnunar er Skapandi þjónusta, forsenda velferðar; Samvinna – Hönnun – Þekking. Fundarstjóri verður Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofu og formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana.  Áformað er að fundinum ljúki kl. 14:00 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra,