fbpx
19. janúar 2015

Skipulags-og byggingarfulltrúi Uppsveita bs. er byggðasamlag sem hefur það hlutverk að annast lögbundin verkefni byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa á svæðinu. Opnuð hefur verið ný heimasíða byggðasamlagsins og er hún aðgengileg hér. Þau sveitarfélög sem aðild eiga að byggðasamlaginu eru; Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Skeiða-og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og Ásahreppur.