fbpx
13. janúar 2015

Við fjárhagsáætlun Ásahrepps 2015-2018 var samþykkt að taka upp tómstundastyrki, hvatagreiðslur fyrir börn upp að 18 ára aldri, að hámarki 50 þúsund á ári. Markmið hvatagreiðslna er að gera börnum með lögheimili í Ásahreppi kleift að taka þátt í íþrótta- og tómstundastarfi óháð efnahag fjölskyldna og að efla íþrótta- og annað forvarnastarf í sveitarfélaginu. Meginmarkmið tómstundastyrkja sem