fbpx
13. október 2014

Að undanförnu hafa landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög í samstarfi við Byggðastofnunar kannað staðsetningu ríkisstarfa. Könnunin er uppfærsla á annarri könnun sem Byggðastofnun gerði 1994 og var þá liður í undirbúningi fyrir stefnumótandi byggðaáætlun 1994-1997. Uppfærsluna og samanburðinn má sjá á bls. 43-47 í Stöðugreiningu 2013, fylgiriti með stefnumótandi byggðaáætlun 2014-2017, sem sækja má á heimasíðu