fbpx
12. september 2014

Fyrsta skóflustungan af nýrri viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Lund á Hellu var tekin í gær af Kristjáni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra, Drífu Hjartardóttur, formanni stjórnar Lundar, Ágústi Sigurðssyni, sveitarstjóra, Rangárþings ytra, Björgvini Sigurðssyni, sveitarstjóra Ásahrepps og Margréti Ýr Sigurgeirsdóttur, hjúkrunarforstjóra. Á undan var skrifað undir samning um framkvæmdina. Byggingin verður um 640 fermetrar að stærð og mun