fbpx
27. ágúst 2014

Ferðamálastofa í samvinnu við Alta ýtir nú úr vör verkefni um kortlagningu auðlinda í ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða viðamikið og metnaðarfullt verkefni sem nýtast mun þeim sem að íslenskri ferðaþjónustu koma, bæði opinberum stofnunum sem og einkaaðilum. Verkefnið er byggt á forverkefni sem unnið var í Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra, Ásahreppi, Mýrdalshreppi