Í tilefni af því að 300 ár eru liðin frá fæðingu Fjalla Eyvindar verður einleikur um hann sýndur á lofti gamla bankans á Selfossi, Austurvegi 21, föstudaginn 29. ágúst og sunnudaginn 31. ágúst n.k. kl. 20:00. Sýningin er samin og leikin af leikaranum Elfari Loga Hannessyni. Á undan sýningunni verður Hjörtur Þórarinsson með kynningu á