Á stjórnarfundi SASS sem haldinn var 13. ágúst sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt: Stjórn SASS leggur mikla áherslu á að mörk umdæma lögreglustjóra og sýslumanna verði þau sömu og verði innan marka Suðurkjördæmis þ.e. nái frá Ölfusi í vestri og til Hornafjarðar í austri. Mikilvægt er að samræmi sé sem mest á milli stjórnsýslueininga ríkisins