Íbúar Flóahrepps ætla að vera með „Fjör í Flóa“ á Menningarnótt í Reykjavík, 23. Ágúst 2014 í húsnæði Friends in Iceland á Geirsgötu 7a – 101 Reykjavik (frá 13:00 til 18:00). Við ætlum að vera með sýnishorn af því sem Flóahreppur hefur upp á að bjóða, hvort sem það er handverk, menning, matur eða þjónusta.