Það verður mikið um að vera um allt Suðurland í sumar. Fjöldi hátíða er í uppsiglingu. Nú um helgina eru hátíðir í Flóanum, Þorlákshöfn og Hveragerði og Sjómannadagurinn er að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur um allt land á sunnudaginn. Með því að smella á heiti hátíðanna er hægt að fá nánari upplýsingar.
Júní |
|||||
Dagsetning | Staðsetning | Svæði | Hátíð | ||
4.6.2009 – 7.6.2009 | Þorlákshöfn | Suðurland | Hafnardagar í Ölfusi | ||
5.6.2009 – 7.6.2009 | Hveragerði | Suðurland | Bjartar sumarnætur | ||
5.6.2009 – 7.6.2009 | Flóahreppur | Suðurland | Fjör í Flóanum | ||
7.6.2009 | Land allt | Allt land | Sjómannadagurinn | ||
13.6.2009 | Flúðir – Hrunamannahreppi | Suðurland | Flugdagur | ||
17.6.2009 – 20.6.2009 | Stokkseyri | Suðurland | Bryggjuhátíð | ||
20.6.2009 | Árborg | Suðurland | Kvennahlaup, karlahlaup og mýrarbolti | ||
26.6.2009 – 28.6.2009 26.6.2009- 28.6.2009 |
Eyrarbakki
Hveragerði |
Suðurland
Suðurland |
Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka Blóm í bæ |
||
27.6.2009 – 28.6.2009 | Borg í Grímsnesi | Suðurland | Brú til Borgar 2009 |
Júlí |
|||||
Dagsetning | Staðsetning | Svæði | Hátíð | ||
3.7.2009 | Vestmannaeyjar | Suðurland | Goslokahátíð | ||
3.7.2009 – 4.7.2009 | Árnes | Suðurland | Kanaríhátíð | ||
11.7.2009 | Eyrarbakki | Suðurland | Íslenski safnadagurinn | ||
17.7.2009 – 20.7.2009 | Stokkseyri | Suðurland | Bryggjuhátíð | ||
31.7. – 3.8.09 | Stokkseyri | Suðurland | Færeyskir fjölskyldudagar | ||
31.7. – 3.8.09 | Allt land | Allt land | Verslunarmannahelgi | ||
31.7. -3.8.09 | Vestmannaeyjar | Suðurland | Þjóðhátíð í Eyjum | ||
31.7. – 3.8.09 | Árnes | Suðurland | Harmonikkuhátíð í Árnesi | ||
31.7.2009 – 3.8.2009 | Flúðir – Hrunamannahreppi | Suðurland | Traktorstorfæra og Furðubátakeppni | ||
Ágúst |
|||||
Dagsetning | Staðsetning | Svæði | Hátíð | ||
8.8. – 9.8.09 28.8-30.8 09 |
Selfoss Hveragerði |
Suðurland Suðurland |
Sumar á Selfossi Blómstrandi dagar |
||
September |
|||||
Dagsetning | Staðsetning | Svæði | Hátíð | ||
5.9.2009 | Selfoss | Suðurland | Brúarhlaupið |