fbpx

Áhersluverkefni 2023

Markmið Að styðja við úrræði til að takast á við heilsu- og lífsgæðaskerðandi áhrif kynbundins ofbeldis á Suðurlandi. Verkefnislýsing Sigurhæðir hafa verið starfræktar frá 20. mars 2021. Sigurhæðir er úrræði sem býður þolendum upp á stuðningsviðtöl, hópastarf í þremur meðferðarlotum og EMDR áfallameðferð þegar það á við. Einnig er lögfræðileg ráðgjöf, viðtöl við lögreglu og

Markmið Markmið verkefnisins er að vinna að gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið með þeim ellefu sveitarfélögum á Suðurlandi sem eiga land eða réttindi að hálendi Suðurlands. Verkefnislýsing Verkefnið byggir á eftirfarandisamþykkt frá ársfundi SASS 2018. Ársþing SASS 2018 hvetur til að unnið verði svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið þar sem horft verði til verndunar og nýtingar á svæðinu

Markmið Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni og sjálfbærri matvælaframleiðslu og -vinnslu á Suðurlandi með bættri nýtingu endurnýjanlegra auðlinda svæðisins og hámarka samfélagsleg og efnahagsleg tækifæri því tengdu. Þannig eru styrkleikar svæðisins ásamt þekkingu og núverandi starfsemi nýtt til að skapa ný tækifæri til að vinna á lausnarmiðaðan hátt gegn helstu áskorunum nútímans. Í