fbpx

Fréttir

14. apríl 2025

    Hugmyndadagar Suðurlands voru haldnir 1. 3. og 7. apríl þar sem aðferðafræði hönnunarhugsunar var notuð til að skilgreina vandamál og koma með vel mótaðar hugmyndir til þess að leysa þau. Hugmyndadagar voru styrktir af Lóunni, nýsköpunarsjóði landsbyggðarinnar og SASS.  Þátttakendur komu alls staðar af Suðurlandi og var fyrsti fundur haldinn á Zoom. Þar

10. apríl 2025

Birna Dröfn Birgisdóttir hélt nýverið fjórða fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar. Í erindinu fjallaði hún um hversu algengt það er að fólk velji auðveldustu lausnina á áskorunum í stað þess að leita bestu lausnarinnar. Hún sýndi fram á hvernig frumkvöðlar geta þjálfað lausnamiðaða hugsun til að finna nýjar leiðir og skapa verðmæti. Birna fór jafnframt

  Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2025. Umsóknir voru samtals 122, í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 31 umsóknir og 91 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 42,120,000

4. apríl 2025

  Arna Ír Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem verkefnastjóri farsældarráðs hjá SASS. Um nýja stöðu er að ræða innan samtakanna til tveggja ára. Arna hefur yfirgripsmikla reynslu á sviði velferðarmála og félagsþjónustu. Hún hefur starfað sem sérhæfður ráðgjafi í málaflokki fatlaðs fólks og unnið að stefnumótun, þjónustuþróun og ráðgjöf fyrir sveitarfélög og stofnanir.

4. apríl 2025

Aðgerð B.7. á byggðaáætlun hefur það markmið að búsetufrelsi verði eflt með fjölgun atvinnutækifæra og auknum fjölbreytileika starfa á landsbyggðinni. Þannig geta ríkisstofnanir nú sótt um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir sem hafa aðsetur á höfuðborgarsvæðinu geta sótt um styrkina vegna starfa utan svæðisins eða starfa sem hafa verið færð

3. apríl 2025

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir í nýjan styrktarsjóð sem ber nafnið Örvar. Sjóðurinn veitir styrki til verkefna og viðburða sem falla undir málefnasvið ráðherrans, með áherslu á nýsköpun, menningu og skapandi greinar. Örvar er ætlaður einstaklingum, félagasamtökum og öðrum aðilum utan hins opinbera. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana, sveitarfélaga né til

28. mars 2025

Ingunn Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri SASS Stjórn samtaka sunnlenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum þann 19. mars 2025 að ráða Ingunni Jónsdóttir sem nýjan framkvæmdastjóra SASS. Ráðningarferlið var leitt af fyrirtækinu Intellecta og var Ingunn metin hæfust til að gegna starfinu af 31 umsækjanda.  Stjórn og starfsfólk SASS býður Ingunn Jónsdóttur hjartanlega velkomna til starfa. 

27. mars 2025

Innviðaráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036, aðgerð A.10 – Almenningssamgöngur á milli byggða. Markmiðið er að styðja við áframhaldandi þróun almenningssamgangna milli byggða, m.a. til að tengja ýmsa sérakstursþjónustu við almenningssamgöngur. Til ráðstöfunar verða allt að 27 milljónir kr. Nánari upplýsingar

25. mars 2025

Frá Beint frá býli deginum í Gunnbjarnarholti í fyrra. Ljósmynd/Aðsend Fimmtudaginn 27. mars halda Samtök smáframleiðanda matvæla og Beint frá býli matarmarkað á Hótel Selfossi þar sem félagsmenn kynna vörur sínar fyrir gestum og gangandi. „Markaðurinn er haldinn í tengslum við aðalfund og árshátíð félaganna sem í ár var ákveðið að halda á Selfossi. Við

17. mars 2025

Á næsta fyrirlestri „Forvitinna frumkvöðla“ þann 1. apríl munum við kafa ofan í hvernig frumkvöðlar geta þjálfað og nýtt skapandi og lausnamiðaða hugsun til að finna nýjar leiðir og skapa verðmæti. Við skoðum hindranir sem oft standa í vegi fyrir skapandi hugsun og hvernig hægt er að yfirstíga þær með markvissum aðferðum. Einnig munum við