fbpx

Fréttir

1. júní 2023

  Verkefnið Terraforming LIFE hefur hlotið styrk upp á tæpan milljarð íslenskra króna frá Umhverfis- og loftlagsáætlun Evrópusambandsins, LIFE og er það fyrsti verkefnisstyrkur LIFE til íslensks verkefnis sem er undirritaður og samþykktur af ESB. Um er að ræða samstarfsverkefni Landeldis hf., Bændasamtakanna, Orkídeu, Ölfus Cluster og SMJ frá Færeyjum með stuðningi frá Blue Ocean Technology

10. maí 2023

  Síðasta vinnustofa Sveitarfélagaskóla Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir sumarið verður haldin í safnaðarheimili Kópavogskirkju þann 22. maí næstkomandi. Vinnustofan er hugsuð fyrir höfuðborgarsvæðið enn fulltrúar af öllu landinu er velkomnir að taka þátt í vinnustofunni.  Allar nánari upplýsingar um vinnustofuna og skráningu á hana má finna hér.    

4. maí 2023

  Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið býður til streymiskyinningar á nýrri skýrslu um stöðu hitaveitna og nýtingu jarðhita til húshitunar föstudaginn 5. maí, kl 10.30. Skýrslan var unnin af Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR) að beiðni Guðlaugs Þórs Þórðarssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í kjölfarið á fréttum um erfiða stöðu hjá mörgum hitaveitum sl. vetur.  Í skýrslunni er lagt

27. apríl 2023

  Dagana 25. og 26. maí næstkomandi verður haldin mjög efnismikil og yfirgripsmikil ráðstefna undir heitinu: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi. Á ráðstefnunni verður fjallað um þróun, stefnumótun og eflingu þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík fyrri daginn og á Háskólatorgi seinni daginn. Á

21. apríl 2023

  Orkuskipti – Samtal um nýtingu vindorku Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, býður til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Ráðherra skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða og gera tillögur til ráðherra um nýtingu vindorku, þ. á m. um lagaumhverfi og hvernig verði tekið

14. apríl 2023

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðhera býður til opinnna samráðsfunda um landið um sjálfbæra þróun á Íslandi. Fundirnir á Suðurlandi verða haldnir á Selfossi í Hótel Selfossi þann 25. aprílnk. kl. 16:00 og á Höfn í Hornafirði í Vöruhúsinu þann 26. apríl nk. kl. 10:00. Skráning á fundinn fer fram á sjalfbaertisland.is

    Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2023. Umsóknir voru samtals 120, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 47 umsóknir og 73 í flokki menningarverkefna.  Að þessu sinni var 37,7

23. mars 2023

  Hugrún Sigurðardóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri fjölmenningar hjá Kötlusetri til eins árs.  Hugrún er hjúkrunarfræðingur að mennt með víðtæka reynslu af félagsmálum og teymisvinnu. Í starfinu felst samvinna Mýrdalshrepps í tenglsum við fjölmenningarmál og stýring á samstarfsverkefni SASS og sveitarfélaganna Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps, Skaftárhrepps og Sveitarfélagsins Hornarfjarðar um sjálfbæra lýðfræðilega þróun á miðsvæði Suðuslands