fbpx

Fréttir

Þann 7. febrúar síðastliðinn fór fram kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð Suðurlands, fór fundurinn fram í gegnum samskiptaforritið Teams. Nú má horfa á upptökuna sem má finna hér. Á fundinum fór sviðstjóri þróunarsviðs SASS, Þórður Freyr Sigurðsson, yfir hvernig sjóðurinn virkar og hvað það er sem að umsækjendur þurfa að huga að við gerð umsókna í sjóðinn. 

13. febrúar 2023

Ertu með viðskiptahugmynd? Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2023 lausa til umsóknar ! Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og er hámarksstyrkur kr. 4.000.000. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í meirihluta eigu konu/kvenna (51%) og stjórnað af konu. Verkefnið feli í sér nýnæmi eða nýsköpun

13. febrúar 2023

  Matvælasjóður auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn, er opið fyrir umsóknir til 28. febrúar nk. Allar upplýsingar um sjóðinn er að finna hér Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvæla. Sjóðnum er einnig

8. febrúar 2023

  Í dag býður Svæðisskipulagsnefd fyrir Suðurhálendið til opins kynningarfundar á tillögu sinni að svæðisskipulagi fyrir Suðurhálendið á Hótel Selfossi á milli kl. 17:00- 19:00. Fundinum verður einnig streymt í gegnum Zoom og er slóð inn á fundinn er eftirfarandi:  https://us02web.zoom.us/j/87808109303?pwd=QWtWdU1tM0tMS1pUTHlxYWVEOTBUZz09 

7. febrúar 2023

Ert þú á aldrinum 18-25 ára og með áhuga á byggðamálum? Nordregio og Norræna ráðherranefndin eru að setja á laggirnar nýtt tengslanet ungs fólks á Norðurlöndum og óska eftir þátttakendum. Hópurinn mun hittast á fimm vinnustofum á árinu 2023 til að ræða hvaða þættir skipti ungt fólk mestu máli þegar kemur að lífi í byggðum

3. febrúar 2023

  Háskóli Íslands stendur í vetur fyrir frumkvöðlahraðli fyrir konur undir merkjum AWE eða Academy for Woman Entrepreneurs í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi. Aðrir samstarfsaðilar eru FKA – félag kvenna í atvinnulífinu og Samtök kvenna af erlendum uppruna. Þetta er í þriðja sinn sem hraðallinn er haldinn. Aldrei hefur verið mikilvægara en nú að fjölga